Við fengum nokkra flotta myndir frá nýju eiganda Hremmingar í Þyskalandi. Það gengur alveg frábærlega með hana, brokkið að styrkjast, tölt og skeið nú þegar orðið mjög gott. Þetta er ekki mikið tamin hryssa á 5 vetur u. Flygli frá Horni (8.37) og Hremmsu frá Holtsmúla (8.17). Það er gaman að fá svona góðar fréttir af seldum hrossum.
0 Comments
Nokkrar myndir teknar ígær þegar við vorum að færa hross úr einu hólfi í annað. Það var mjög fallegt vetrarveður og Hekla skartaði sínu fegursta þegar sólin var að setjast. |
Skeiðvellir ræktun - sala
eldri efni
May 2018
|