Skemmtilegt mót í frábæru veðri.
Þá er lokið Suðurlandsmótið sem var haldið á Hellu í sólskini og hita. Skráningar voru á 600 og míkið um að vera í öllum flokkum. Hjá okkur hér á Skeiðvöllum sem tóku þátt í keppninni náðist besta árangur í fjórgangi V2 og tölti T3. Ég (Lisbeth) og Klakkur minn frábæri unnum töltið með eink. 6.94 og enduðu í þriðja sæti í fjórgangi með 6.43 og vorum líka sigurvegegarar í samanlögðum fjórgangsgreinum. Ánægð með þetta. Elín og Óliver voru rétt á eftir í fjórgangi eða fjórða sæti með eink. 6.40.
Skemmtilegt mót í frábæru veðri.
1 Comment
|
Skeiðvellir ræktun - sala
eldri efni
May 2018
|