Fyrir þá sem ekki vita er kannski ruglingslegt að sum hross ú ræktun okkar eru frá Holtsmúla 1 og sum frá Skeiðvöllum, en við áttum heima í Holtsmúla í 25 ár og fluttum svo að Skeiðvelli, þannig að hrossin fædd frá 2006 eru frá Skeiðvöllum.
Tvö hross fóru í kynbótadóm í utlöndum ídag. Annað var stóðhesturinn Vakar frá Holtsmúla 1 sem hækkaði fyrri dóm í 8.22 samtals. Bygging 7.89 og hæfileikar 8.44. Hann er sónur Orra frá Þúfu og Vöku frá Arnarhóli. Hitt hrossið var Hremming frá Skeiðvöllum, 5 vetra hryssa u. Flygli frá Horni og Hremmsu frá Holtsmúla 1. Hún hlaut 8.05 fyrir byggingu, 8.41 fyrir hæfileika og 8.27 samtals. Fyrir þá sem ekki vita er kannski ruglingslegt að sum hross ú ræktun okkar eru frá Holtsmúla 1 og sum frá Skeiðvöllum, en við áttum heima í Holtsmúla í 25 ár og fluttum svo að Skeiðvelli, þannig að hrossin fædd frá 2006 eru frá Skeiðvöllum.
0 Comments
Leave a Reply. |
Skeiðvellir ræktun - sala
eldri efni
May 2018
|